Netverslun

 

Black Diamond Momemtum 4S klifurbelti. Alhliða belti sem hentar fyrir mjög fjölbreyttar aðstæður. Mjög fjölstillanlegt og hæfir alskonar líkömum. Tvær “ Speed loops“ lykkjur á mittisólinni og ein á sitthvoru læri gefur ótal notkunar möguleika, tilvalið á svæðum þar sem margir munu nota beltið.

Hentar fyrir: ísklifur, klettaklifur, fjallaklifur, íþróttasali

Helstu eiginleikar:

  • Fljótstillanlegar ólar yfir læri
  • Hátt mittisbelti með púðum, með „Dual Core Construction™“ græjulykkjum
  • „Pre-threaded Speed Adjust waistbelt“ festa
  • „Haul loop“ burðaról
  • Fáanlegar í stærðum S/M; L/XL

Þyngd: 340 gr

Brand

Black Diamond

BD Harness Momentum 4S Anthra  L/XL
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more