Netverslun

Petzl Leopard FL göngubroddar. Þessir léttu og handhægu broddar eru annaðir fyrir ís og snjó. Tilvaldir fyrir fjallgöngufólk, fjallaskíðafólk og göngufólk. Þessir eru fyrir hefðbundna gönguskó. Pakkast mjög vel, þökk sé CORD-TEC pökkunarbúnaðinum sem er mjög teygjanlegur og passar í nettan poka sem fylgir.

Helstu eiginleikar:

  • Léttir og liprir álbroddar, einungis 320 gr parið.
  • Passar fyrir gönguskó
  • Sjálfstillanleg ól
  • Nettir og auðveldir í notkun
  • Passar fyrir stærðir 36 – 46
  • 10 gaddar
  • Koma í hlífðarpoka

Þyngd: 384 gr (par)

Staðlar: CE EN 893, UIAA

Brand

Petzl

Petzl Crampon Leopard FL
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more