Black Diamond Momentum klifurbelti, dömu. Hefðbundið alhliða klifurbelti, hannað fyrir konur.
Hentar fyrir: ísklifur, klettaklifur, fjallaklifur, íþróttasali
Helstu eiginleikar:
- Fljótstillanlegar ólar yfir læri
- Hátt mittisbelti með púðum, með “Dual Core Construction™” græjulykkjum
- Flýtifesting á lykkju
- Stillanlegt að aftan
- Fjórar lykkjur fyrir karabínur eða búnað
- “Haul loop”
Þyngd: 302 g