Rottefella Performance Classic.
Rottefella Performance Classic eru hefðbundnar NIS gönguskíðabindingar fyrir hinn venjulega skíðara. Miðlungs stífar og auðvelt að fara í og úr, með manual smellu. Passa á allar NIS plötur frá Rottefella, passa því á öll Kastle gönguskíðin.
Helstu eiginleikar:
- Einfallt að stilla til
- Miðlungs stífir
- Fyrir NIS plötu
Þyngd: 193g
Tilvalin fyrir “Classic Style”
Hentar fyrir skíðaskó týpu: NNN