Black Diamond Momentum klifurbelti, dömu.Vandað klifurbelti sem hentar fyrir mjög fjölbreyttar aðstæður, allt árið um kring. Með stillanlegum ólum á lærinu
Hentar fyrir: ísklifur, klettaklifur, fjallaklifur
Helstu eiginleikar
- TrakFIT™ stilling fyrir auðvelda aðlögun á ólum um læri
- Fjórar græjulykkjur, ásamt einni að aftan
- Dual Core Construction™ mittis ól sem veitir léttleika ásamt góðri öndun
- Hannað fyrir kvennlíkamann