Netverslun

Black Diamond Evac 7 ShovelÖflug skófla frá Black Diamond sem hægt er að nota sem venjulega snjóskóflu og einnig breyta henni í “L-laga” skóflu til að auðvelda frámokstur.

Stórt og þægilegt “D” handfang, hægt að nota með stórum vettlingum.

Þyngd: 794 gr
Rúmmál blaðs: 2,65 L
Lengd (samanbrotin): 66,5 cm
Lengd (í lengstu stöðu): 94 cm

Brand

Black Diamond

BD Shovel Evac 7 Ultra Blue
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
BD Shovel Transfer Hyper Red
12. mars, 2025
Petzl Glacier Literide 50 cm
12. mars, 2025