Þessi frábæru skot sem henta mjög vel í rjúpna og andaveiðar hafa eitt best púður JK6 sem völ er á og eru sérstaklega hönnuð fyrir veiðar í köldu loftslagi.
Þetta eru skot sem hafa fengið viðurkenninguna sem bestu veiðiskotin í Bretlandi síðustu ár. Enda alveg frábær. Forhlað eyðist upp á stuttum tíma í náttúrunni. […]