Netverslun

Loðfeldshúfa kanína brown.

Loðhúfa úr hágæða kanínufeldi.

Hannaðar af okkur og við látum sérsauma þá, einstakt handbragð.

Þessar húfur eru vel fóðraðar þannig að þær eru einstaklega hlýjar og þola íslenskt veðurfar.

Koma í fimm stærðum!

Ef húfan blotnar í snjó eða rigningu er best að hrista hana og hengja upp ALLS EKKI SETJA Á OFN! Gott er að geyma húfuna á dimmum stað yfir sumartímann þar sem sólarljós nær ekki til.

Stærð

L 60cm, M 58cm, S 56cm, XL 62cm

Loðfeldshúfa kanína brown.
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more