Álgrind sem er fest á hitarann til að halda á potti eða pönnu. Hentar fyrir flestar tegundir potta og panna. Hann læsist á brennarann og er samanbjótanlegur þannig að hann passar ofaní hefðbundinn Jetboil hitara. Passar á alla Jetboil hitara frá okkur, að undanskildum Joule.
Helstu upplýsingar:
- Samanbrjótanlegur, passar ofaní hitarann
- Þyngd: 35 g
- Hentar fyrir: Flash, MicroMo, MiniMo og Zip