Event Compression Dry Sack þurrpokarnir frá Sea To Summit henta í öll ferðalög. Þeir eru einstaklega sterkir og með góða vatnsheldni. Festingar utaná pokanum halda svo öllu á sínum stað og tryggir að vatn komist ekki inn í pokann. Fáanlegir í stærðum S (10l.), M (14l.)og L (20l.).
Helstu eiginleikar:
- Vatnheld hypalon roll-top lokun á toppu með loki og 4 festingum
- Loftþétt eVent efni þrystir loftinu út en heldur vökva frá.
- Sterkt 70D Nylon
- Vatnsþettir tvöfaldir saumar
- Styrkingra á öllum slitflötum
- Handfang á botninum
- Field Repair smellur, með stálpinna
Rúmmál: 10L / 14L / 20L
Þyngd: 129gr / 148gr / 168gr
Stærð | 10L, 14L, 20L |
---|