Netverslun

Jetboil kaffipressa fyrir hitunarkönnur, Grande. Hitaðu þér ferskt kaffi til að koma þér í gang fyrir daginn með þessari, eða snúðu henni á hvolf þegar þú ert að elda til að gufusjóða grænmetið.

 

Helstu upplýsingar:

  • Passar fyrir MiniMo og Sumo0, 1L og 1,8L Jetboil hitunarkönnur
  • Hægt að pakka vel saman, kemst ofaní hitakönnuna
  • Þyngd 30 g
  • Stærð: 118 x 150mm

Brand

Jet boil

Jetboil Coffee Press Silicone Grande
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more