Chilly 12V/230V kæliboxið frá Easy camp vörumerkinu er tilvalinn kostur í bílinn eða á ferðalagi. Kassinn rúmar 24 lítra og mun halda innihaldi sínu við hitastig á bilinu 10 – 13 °C eða öfugt við hituð matvæli við 50 °C hita .
Táhitari til að setja í skó eða sokka. Tekur bara nokkrar mínutur að byrja að virka. Endist í um 5.klt eftir að hafa verið virkjaðir. Helstu eiginleikar: […]
Nikwax TX.Direct spray-on. Eykur vatnsheldni fatnaðar og annars útivistarbúnaðar og endurvekur sömuleiðis öndunareiginleika fatnaðarins. Gott að nota á eldri flíkur sem eru byrjaðar að leka með […]