Netverslun

Black Diamond Hotforge bent karabína. Klassísk karabína með góðri opnun. “Hot forged” hönnun, þar sem allt umfram efni er lágmarkað þar sem er ekki þörf á því en aukið við á svæðum sem þurfa meiri styrk.  Auðvelt að smella í og úr.

Helstu eiginleikar:

Opnun: 22 mm
Styrkur – lokuð: 24 kN
Styrkur – opin: 8 kN

Þyngd: 45 gr

BD Carabiner Hotforge Bent Black
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more