Acapulka Waist púlkubelti. Mittisbeltið er létt, þægilegt og bólstrað með mjúkum svamp fyrir þægindi. Það er hægt að stilla það bæði að framan og aftan. Efnið í beltinu að innan er teygjanlegt, mjúkt og slítur ekki skel jökkum.
Helstu eiginleikar:
- 15mm Alveolit svampur
- Saumað með 1000D Cordura
- Teygjanlegt efni að innan
- D-Hringir úr riðfríu stáli
- Hentar fyrir Acapulca og SkiPulk Paris Pro
Þyngd: 250g