Netverslun

Black Diamond ATC-Alpine Guide. Sigtól sem hannað er fyrir hraðar og árangursríkar klifurferðir í fjöllum. Aðeins 73 grömm er þetta fislétta tryggingar-/sigtól hannað fyrir línur á milli 8,1 og 8,5 millimetra í þvermál, en virkar einnig með línum frá 6,9 til 9 mm. Sporöskjulaga akkerisgatið gerir það auðvelt að gefa og draga línuna á auðveldan hátt og með sigtólið í “Guide mode” gerir það þér kleift að tryggja einn eða tvo klifrara sem koma á eftirí fjölspanna klifri.

Helstu eiginleikar:

  • Ofurlétt og fyrirferðarlítil, 73 gr
  • Margar núningsstillingar fyrir tryggingar og sig
  • Sjálfvirkt losunargat tekur við litlum karabínum
  • Hannað fyrir línur á milli 8,1 og 8,5 millimetra í þvermál en vinnur samt með línum frá 6,9 til 9 mm
  • Endingargóður og sterkur vír heldur lögun sinni og þolir að festast á milli lína
  • “Guide mode” virkar með einni eða tveimur línum

Brand

Black Diamond

BD ATC Guide Alpine Envy/Green
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more