39.995kr.
1 á lager
Black Diamond Sabretooth Clip klifur- og fjallgöngubroddar. Þessir léttu og handhægu broddar eru annaðir fyrir alhliða notkun. Tilvaldir fyrir fjallgöngufólk, fjallaskíðafólk og göngufólk. Þessir eru þarfaþing að hafa með í bakpokanum í öllum vetrarferðum, það er aldrei að vita hvenær svellbunkinn eða klakinn birtist í ferðinni.
Broddarnir eru úr umhverfisvænu ryðfríu stáli sem eru án óæskilegra aukaefna sem geta lostnað út í náttúruna. Það eru 14 sterkir broddar sem halda vel við.
Helstu eiginleikar:
Þyngd: 860 gr (par)