Netverslun

Black Diamond Serac Strap klifur- og fjallgöngubroddar. Þessir léttu og handhægu broddar eru annaðir fyrir ís og snjó. Tilvaldir fyrir fjallgöngufólk, fjallaskíðafólk og göngufólk. Þessir eru þarfaþing að hafa með í bakpokanum í öllum vetrarferðum, það er aldrei að vita hvenær svellbunkinn eða klakinn birtist í ferðinni.  Broddarnir eru úr umhverfisvænu ryðfríu stáli sem eru ´+an allra aukaefna sem geta lostnað út í náttúruna. Það eru 10 sterkir broddar sem halda vel við og það er hægt að stilla þá til að öllum skóstærðum.

Helstu eiginleikar:

  • Sérstök hönnun og ryðfrítt stál tryggir góða endingu og kemur í veg fyrir snjósöfnun.
  • Léttir og liprir, einungis 860 gr paið.
  • Ný hönnun sem passar fyrir flesta skó
  • Teygjanleg og stillanleg ól yfir tánna
  • Nettir og auðveldir í notkun
  • Inniheldur “dual-density ABS”
  • Henta fyrir venjulega skó

Þyngd: 860 gr (par)

Brand

Black Diamond

BD Crampon Serac Strap Crampon
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more