Black Diamond Express Ice Screw. Ein notendavænasta ísskrúfan á markaðnum í dag, með göddum sem tryggja grip áður en skrúfan er skrúfuð inn. Mismunandi litur á hnúðnum til að greina í sundur stærðir.
Helstu eiginleikar:
- Lengd/þyngd:
- 13 cm/138 gr
- 16 cm/146 gr
- 19 cm/159 gr
- Efni: Chromoly (skrúfan), Stainless steel (Sveifin)
- Vottanir: CE
- MBS (kN): 10MBS (Minimum Breaking Strength). Þessi einkunn gefur til kynna hámarkskraft sem efnið eða búnaðurinn þolir áður en hann brotnar/slítnar, mælt í kílónewtonum (kN).
Stærð | 13cm, 16cm, 19cm |
---|