Netverslun

Black Diamond Express Ice Screw. Ein notendavænasta ísskrúfan á markaðnum í dag, með göddum sem tryggja grip áður en skrúfan er skrúfuð inn. Mismunandi litur á hnúðnum til að greina í sundur stærðir.

Helstu eiginleikar:

  • Lengd/þyngd:
    • 13 cm/138 gr
    • 16 cm/146 gr
    • 19 cm/159 gr
  • Efni:  Chromoly (skrúfan), Stainless steel (Sveifin)
  • Vottanir: CE
  • MBS (kN): 10MBS (Minimum Breaking Strength). Þessi einkunn gefur til kynna hámarkskraft sem efnið eða búnaðurinn þolir áður en hann brotnar/slítnar, mælt í kílónewtonum (kN).
Stærð

13cm, 16cm, 19cm

Brand

Black Diamond

BD Express Ice Screw 16 cm
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more