Black Diamond Spinner Ice ól fyrir ísaxir. Tryggingaról fyrir ísaxir, fyrir tvenn tól. Hentar fyrir þau sem vilja ekki taka áhættuna við að missa tól í klifri.
Nikwax TX.Direct spray-on. Eykur vatnsheldni fatnaðar og annars útivistarbúnaðar og endurvekur sömuleiðis öndunareiginleika fatnaðarins. Gott að nota á eldri flíkur sem eru byrjaðar að leka með […]
Efni sem eykur vatnsfráhrindandi eiginleika softshell fatnaðar ásamt því að viðhalda öndunareiginleikum fatnaðarins. Mælt er með því að þvo flíkina fyrst með Nikwax Tech Wash þvottaefninu.
Nikwax Fabric & Leather Proof vatnsvörn. Vatnsvörn sem komið er á með svampi eða úðuð á fyrir skófatnað úr blönduðu fataefni og leðri. Vatnsverjandi og viðheldur […]