Black Diamond Quic Draw Pro 240 snjóflóðastöng. 240 cm löng koltrefjastöng. Fislétt en nógu löng til að nota í allar aðstæður. Hentar vel fyrir leiðsögumenn og björgunarsveitafólk.
Helstu eiginleikar:
- Álstöng með ryðfríum stálþræði í kjarnanum
- 6 x 45cm einingar
- Kemur í dragpoka, tilbúinn til notkunnar
Þyngd: 243 gr
Lengd: 240 cm