Black Diamond Raven ísexi fyrir klifrið og göngur á jökli. Klassísk hönnun sem hefur nú verið betrumbætt; er léttari og sterkari.

Helstu eiginleikar:

  • Styrkt flugvélaál með trapísulaga styrkingu fyrir betri endingu
  • Ryðfrítt stál í haus og stórt gat fyrir karabínu
  • Örlitið bogalaga og með góðar tennur fyrir aukið grip
  • CEN-B vottuð

Þyngd: 60cm / 445g, 70cm / 478g, 75cm / 495g

Stærð

55cm, 60cm, 65cm, 70cm, 75cm

BD Raven Gönguexi
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more