Black Diamond Raven ísexi fyrir klifrið og göngur á jökli. Klassísk hönnun sem hefur nú verið betrumbætt; er léttari og sterkari.

Helstu eiginleikar:

  • Styrkt flugvélaál með trapísulaga styrkingu fyrir betri endingu
  • Ryðfrítt stál í haus og stórt gat fyrir karabínu
  • Örlitið bogalaga og með góðar tennur fyrir aukið grip
  • CEN-B vottuð

Þyngd: 60cm / 445g, 70cm / 478g, 75cm / 495g

Stærð

55cm, 60cm, 70cm, 75cm

BD Raven Gönguexi
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more