Netverslun

Black Diamond Evac 7 ShovelÖflug skófla frá Black Diamond sem hægt er að nota sem venjulega snjóskóflu og einnig breyta henni í “L-laga” skóflu til að auðvelda frámokstur.

Stórt og þægilegt “D” handfang, hægt að nota með stórum vettlingum.

Þyngd: 794 gr
Rúmmál blaðs: 2,65 L
Lengd (samanbrotin): 66,5 cm
Lengd (í lengstu stöðu): 94 cm

Brand

Black Diamond

BD Shovel Evac 7 Ultra Blue
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more