Verslun

Scarpa Zen Pro dömu
19. júní, 2020
Black Diamond Trail göngustafir dömu
19. júní, 2020
Show all

Black Diamond Trail göngustafir

17.995kr.

Ekki til á lager

Vörunúmer: ST-BD1125076006ALL1 Flokkar: ,
Lýsing

Black Diamond Trail göngustafir.  Stafir sem sameina þægindi, eiginleilka og endingu. Endubætt frauðgrip sem bætir notkunina þegar farið er um bratt landslag.

Helstu eiginleikar:

  • Uppfært frauðgrip
  • Tvöfaldar FlickLocks stillingar
  • Karbide pinni sem má skifta um, 38mm Trekking karfa
  • Hægt að setja 100mm skíðakörfu, sem er seld sér

Þyngd – par: 490 gr

Lengd: 64-140 cm

Samanbjótanleg lengd: 64 cm