Netverslun

Black Moose sjónaukarnir eru vandaðir, öflugir, og fullkomnir til að grípa með sér í útivistina. Sjónaukinn er með áttfaldri stækkun og 42mm linsu ásamt því að vera vatnsheldur og meðferðalegur. Með honum fylgja hálsól og hreinsiklútur.

Black Moose 10×42 sjónauki
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
Black Moose 8×42 sjónauki
24. ágúst, 2020
Red Bull Spect Pace-001 Sportgleraugu
4. mars, 2021