Netverslun

Black Moose sjónaukarnir eru vandaðir, öflugir, og fullkomnir til að grípa með sér í útivistina. Sjónaukinn er með áttfaldri stækkun og 42mm linsu ásamt því að vera vatnsheldur og meðferðalegur. Með honum fylgja hálsól og hreinsiklútur.

Black Moose 8×42 sjónauki
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
Silva Epic 10 sjónauki
24. ágúst, 2020
Black Moose 10×42 sjónauki
24. ágúst, 2020