11.995kr.
Bula býður upp á fjölda undirlaga frá gerviefalögum og gerviefnablöndum til ullarblendna og svo 100% Merino ullarlaga.
Camo dark grey buxurnar eru blandaðar 60% Merino ull og 40% polyester og henta því þeim sem eru alltaf á ferðinni. Ullin heldur manni heitum jafnvel þó hún verði rök og polyesterið gefur flíkinni betri endingu við það sem fólk tekur sér fyrir hendur.
Stærð | M, L, XL |
---|