MS629 29″ fjallahjól. Lipurt fjallahjól fyrir allt þetta hefðbundna sem verður á vegi manns dags daglega. Tilvalið í skólann eða vinnuna.
Helstu eiginleikar:
- 29″ álstell
- 9 gírar SHIMANO „Alivio RD-M3100
- ROCKSHOX „Judy TK“, 100mm framgaffall með læsingu
- SHIMANO „BR-MT200“ 160mm diskabremsur
- SCHWALBE „Hans Dampf“, Soft, 60-622/ „Nobby Nic EVO“, Spgrip, 60-622
- Þyngd: 14,7kg
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR:
Stell: CONWAY, ál
Litur: svart
Gaffall: RST „Blaze“ , 100mm framgaffall með læsingu
Sveifasett: Shimano „Alvio“, 22/30/40 t. 175mm
Bremsur: SHIMANO „BR-MT200“ 160mm diskabremsur
Gírskiptar: SHIMANO „Altus SL-M2000“
Afturskiptir: SHIMANO „Alivio RD-M3100“ 9×3 gíra
Kassetta: SHIMANO „HG-200“, 11-34 tanna
Gjarðir: Shimano „HB-TX505“ nöf og Rodi „Blackrock“23 Disc
Dekk: Kenda „Booster“, 56-584
Stýri: CONWAY „Riser“, Ø 31,8, 720 mm
Stýrisrammi: CONWAY
Hnakkur: CONWAY „3378 light“
Sætispóstur: CONWAY „Patent“, 31,6 mm
stærð | SM, MD, LG, XL |
---|