Netverslun

Fallegur og vandaður drykkjarbolli, hægt að nota sem skál líka með þægilegu handfangi.
  • Rúmmál: 2,1 dl
  • Þyngd: 83gr
  • Stærð (hxbxl): 60 mm x 93 mm x 165 mm

Vistvænu Kuplika diskarnir þola sjóðandi heitt vatn og hitastig all að -30°C. Þolir að fara í uppþvottavél en vörurnar eru framleiddar með EKOenergy. Þú getur athugað hversu fersk varan er af viðarilmi hennar – því sterkari ilmurinn, því nýrri er varan! Mælum ekki með því að setja Kuplika vörurnar í örbylgjuofn, eldavél eða á opinn eld. Kupilka umbúðirnar eru úr endurunnum pappa.

Litur

21 Moomin Camping Blue, 21 Moomin My Little Red, 21 Moomin Snorkmaiden Original, 21 Moomintroll Original

Cup 21 Moomin Snorkmaiden Original
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more