Þessi 24 stykki Cerf Picnic Box M þjónar 4 manns og kemur í handhægum geymslukassa með klemmuloki og burðarhandfangi. Fullkomið fyrir lautarferðir, grillveislur, útilegu, á ströndinni og í garðinum.
Nikwax Softshell proof. Vatnsvarnarefni sem er auðvelt í notkun, bætir eiginleika efnis til að hrinda frá sér vatni og viðheldur öndun softshell flíka.
Nikwax Tech wash. Þvottaefni fyrir útivistarfatnað af ýmsu tagi. Viðurkennt af GoreTex. Fjarlægir óhreinindi, viðheldur vatnsvörn fatnaðarins og endurvekur sömuleiðis einangrunar- og öndunareiginleika fatnaðar.Mælt er með […]
Nikwax Fabric & Leather Proof vatnsvörn. Vatnsvörn sem komið er á með svampi eða úðuð á fyrir skófatnað úr blönduðu fataefni og leðri. Vatnsverjandi og viðheldur […]