Nikwax TX.Direct spray-on. Eykur vatnsheldni fatnaðar og annars útivistarbúnaðar og endurvekur sömuleiðis öndunareiginleika fatnaðarins. Gott að nota á eldri flíkur sem eru byrjaðar að leka með […]
Efnið fjarlægir óhreinindi og undirbýr skóinn fyrir notkun vatnsfráhrindandi efna. Notkun efnisins lengir því líftíma skósins og viðheldur um leið öndunareiginleikum hans.
Efni sem eykur vatnsfráhrindandi eiginleika softshell fatnaðar ásamt því að viðhalda öndunareiginleikum fatnaðarins. Mælt er með því að þvo flíkina fyrst með Nikwax Tech Wash þvottaefninu.