Bakpoki sem að er hannaður fyrir fjallamennsku allt árið um kring. Léttur og breytanlegur eftir þínu höfði og þeim búnaði sem að fylgir þér hverju sinni. […]
Gregory Nano 20L bakpoki. Lítill og léttur dagpoki en nógu stór fyrir aukafötin, matinn og vatnsbrúsann. Svo er mjög góð öndun og þú svitnar ekki mikið […]