Netverslun

Mountain Equipment.

Frontier jakkinn er þægilegur soft shell jakki með mjög góðri öndun sem hentar vel fyrir fjallamennskunni yfir sumartímann og haust skíðaferðum.
Jakkinn státar af góðum teygjanleika, góðri öndun og er þolmikill. Auðvelt er að stilla hettuna sem fellur vel undir hjálm. Meðfærilegur soft shell jakki sem býður þó upp á tæknilega notkun í fjallamennsku.

  • EXOLITE 210 soft shell efni (double weave)
  • Stillanleg hetta
  • Mótaðar ermar fyrir aukin þægindi
  • Tveggja átta YKK® rennilás að framanverðu
  • Tveir handvasar
  • Innri renndur vasi fyrir nauðsynjar
  • Stillanleg stroff og hægt að þrengja að í mitti
Litur

Atlas Red, Indianteal

Stærð

L, M, S, XL, XXL

Brand

Mountein Equipment

Frontier Hooded Jacket Men
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more