Frontier jakkinn er þægilegur soft shell jakki með mjög góðri öndun sem hentar vel fyrir fjallamennskunni yfir sumartímann og haust skíðaferðum.
Jakkinn státar af góðum teygjanleika, góðri öndun og er þolmikill. Auðvelt er að stilla hettuna sem fellur vel undir hjálm. Meðfærilegur soft shell jakki sem býður þó upp á tæknilega notkun í fjallamennsku.
Litur | Atlas Red, Indianteal |
---|---|
Stærð | L, M, S, XL |