21.995kr.
Gregory Icarus 30 bakpoki fyrir krakka. Frábær ferðabakpoki með fjölmörgum handhægum eiginleikum og fjölmörgum hólfum.
Eiginleikar:
Hentar fyrir mittistærð: 66,5 – 124,5 cm
Þyngd: 975 g
Rúmmál: 30 l.
Burðarþol: 9.1 kg
Stærð: 59.7cm x 26.7cm x 24.1cm
TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR
Hannaður fyrir: krakka
Hentugur fyrir: dagsferðir & bakpokaferðir
Innri burðargrind: Já
Tegund grindar: VersaFit
Burðardempun: toppur/botn
Lokanir: bennsli /rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 4
Hentugur fyrir vökvapoka: Já
Regnhlíf fylgir: Já
Vökvapoki fylgir: Nei
Mittisbelti: Já
Mittishólf: Já
Festingar fyrir stafi: Já
EFNI
Utanáliggjandi: 100% nælon
Burðargrind: HDPE Framesheet
Poki: 210D Big Rip nælon / 420 HD nælon
Botn: High Density nælon/ HD Polyester
Fóðringar: HD upphleift polyester
Dempun: Perforated CLPE Foam & open cell foam
Litur | Capri Green, Hyper Blue |
---|---|
Stærð | 30 |