Gregory Jade 28 dömu bakpoki. Frábær ferðabakpoki með fjölmörgum handhægum eiginleikum eins og gleraugnafestu, kortahólfi, flöskuhólfi og fjölmörgum hólfum.

Eiginleikar:

  • Þægilegar lykkur með gúmmígripi í rennilásunum til að grípa í og opna. Gott fyrir kalda fingur.
  • Bakið er með 3D svampi með góðri öndun
  • Teygjanlegir vasar framaná og á hliðum fyrir aukahlutina.
  • Mjaðmabelti
  • Vasi innaná fyrir vökvapoka
  • Festa fyrir vökvaslöngu
  • Stillanlegar lykkjur fyrir göngustafi eða ísexi
  • Axlaról með góðum púða. Stór mittispoki með rennilás.
  • QuickStow festing fyrir sólgleraugu á axlaról
  • Regnhlíf innfelld í toppstykkið, staðsett í sérstökum vasa með renilás
  • Fjölmargar festur utaná pokanum fyrir axir og fleira
  • FreeFloat stuðningur með góðri loftun. 3D „Comfort Cradle“ mittisbelti með „Dynamic Flex“ festingum sem hreyfast eftir náttúrulegri hreyfingu líkamans.
  • Flýtiaðgengi með rennilás að aðalhólfinu án þess að þurfa að opna pokann að ofan
  • Hentugur fyrir dagsferðir upp til fjalla

Hentar fyrir mittistærð: 68,5 – 116,8 cm
Þyngd: 1,16 kg
Rúmmál: 28 l.
Burðarþol: 16 kg

Stærð: 54.6cm x 31.1cm x 25.4cm

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Hannaður fyrir: dömur
Hentugur fyrir: dagsferðir & ferðalög
Innri burðargrind: Já
Tegund grindar: Perimeter Wire
Burðardempun: Freefloat
Hólfaaðgengi: Toppur/U-zip
U-zip aðalhólf: 
Lokanir: bennsli /rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 6
Hentugur fyrir vökvapoka: Já
Regnhlíf fylgir: 
Vökvapoki fylgir: Nei
Mittisbelti: 
Mittishólf: 
Festingar fyrir stafi: 

EFNI

Utanáliggjandi: 100% nælon
Burðargrind: 4mm Alloy Steel & Fiberglass anti-barreling stay & HDPE
Poki: 210D Honeycomb Cryptorip HD nælon / 210D High Tenacity nælon
Botn: High Density nælon
Fóðringar:  HD upphleift polyester
Dempun: Dual-density LifeSpan EVA frauð

Gregory Jade 28
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more