Gregory Miko 18 bakpoki. Lítill og léttur dagpoki en nógu stór fyrir aukafötin, matinn og vatnsbrúsann. Svo er mjög góð öndun og þú svitnar ekki mikið undan honum. Þú skellir þessum á bakið fyrir hvaða ævintýri sem er.
Eiginleikar:
- Þægilegar lykkur með gúmmígripi í rennilásunum til að grípa í og opna. Gott fyrir kalda fingur.
- Bakið er með 3D svampi með góðri öndun
- Teygjanlegir vasar framaná og á hliðum fyrir aukahlutina.
- Mjaðmabelti
- Vasi innaná fyrir vökvapoka
- Festa fyrir vökvaslöngu
- Stillanlegar lykkjur fyrir göngustafi eða ísexi
- QuickStow festing fyrir sólgleraugu á axlaról
- Fjölmargar festur utaná pokanum fyrir
- Hentugur fyrir dagsferðir upp til fjalla