Netverslun

Gregory Nano mittistaska.  Smátaska sem er ætlað að fría hendurnar og geyma allt þetta smáa sem þarf að hafa með. Fjölmörg smá hólf með öruggum rennilás. Mjúkt bak og breið mittisól með púðum. Lykkjur á hliðunum, endirskin.

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR:

Hannaður fyrir: dömur/herra
Lokanir: bennsli /rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 3
Þyngd: 209 gr
Rúmmál: 3,5 l
Stærð: 14 cm x 33cm x 10.2 cm

EFNI: 

Utanáliggjandi: 100% nælon
Poki: 210D Honeycomb Cryptorip HD nælon
Botn: High Density nælon
Fóðringar:  HD upphleift polyester
Dempun: Perforated CLPE Foam

Brand

Gregory

Gregory Nano mittistaska
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more