Netverslun

Gregory Nano 4 mittistaska. Lítil og létt 4l. mittistaska fyrir smáhlutina, nestið og símann. Góð öndun og þú svitnar ekki mikið undan mittisólinni. Frábær í ferðalagið og sumargöngurnar.

Eiginleikar:

  • Bakið er með 3D svampi með góðri öndun
  • Teygjanlegir vasar framaná
  • Mjaðmabelti
  • Hentugur fyrir dagsferðir og ferðalögin

Þyngd: 0,2 kg
Rúmmál: 4 l.

Stærð: 33 x 14 x 10.2 cm

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Hannaður fyrir: dömu/herra
Hentugur fyrir: dagsferðir
Tegund grindar: Panel
Lokanir: rennilásar
Hentugur fyrir vökvapoka: Nei
Vökvapoki fylgir: Nei
Regnhlíf fylgir: Nei
Mittisbelti: 

EFNI

Utanáliggjandi: 100% Honeycomb Cryptorip nælon
Poki: 210D high-density nælon
Botn: High Density nælon
Fóðringar: 135D High Density Embossed Polyester
Dempun: Perforated CLPE Foam

Litur

Bright Navy, Eclipse Black

Brand

Gregory

Gregory NANO Waistpack
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more