Gregory Nano 4 mittistaska. Lítil og létt 4l. mittistaska fyrir smáhlutina, nestið og símann. Góð öndun og þú svitnar ekki mikið undan mittisólinni. Frábær í ferðalagið og sumargöngurnar.
Eiginleikar:
- Bakið er með 3D svampi með góðri öndun
- Teygjanlegir vasar framaná
- Mjaðmabelti
- Hentugur fyrir dagsferðir og ferðalögin
Þyngd: 0,2 kg
Rúmmál: 4 l.
Stærð: 33 x 14 x 10.2 cm
TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR
Hannaður fyrir: dömu/herra
Hentugur fyrir: dagsferðir
Tegund grindar: Panel
Lokanir: rennilásar
Hentugur fyrir vökvapoka: Nei
Vökvapoki fylgir: Nei
Regnhlíf fylgir: Nei
Mittisbelti: Já
EFNI
Utanáliggjandi: 100% Honeycomb Cryptorip nælon
Poki: 210D high-density nælon
Botn: High Density nælon
Fóðringar: 135D High Density Embossed Polyester
Dempun: Perforated CLPE Foam
Litur | Bright Navy, Eclipse Black |
---|