Netverslun

Gregory Stout 45L bakpokiÖflugur 45 lítra bakpoki fyrir lengri dagsferðir. Bakpokinn kemur í einni bakstærð en er stillanlegur.

Búið er að uppfæra axlarólarnar og bakið á bakpokanum frá eldri útfærslu til að auka þægindi, loftun og mýkt.

 

Helstu eiginleikar:

  • Versafit stillanleg búklengd með 3D frauð bakplötu.
  • Stillanlegar axlarólar með góðum púðum.
  • Stór poki með rennilás á mittisólinni.
  • Wishbone álrammi með stífum sem veita góðan hreyfanleika
  • Raincover hlíf fylgir með pokanum.
  • Möskvapokar með teygju á báðum hliðum undir brúsa.
  • Möskvapoki að framan með smellu.

Hentar fyrir mittistærð: 71.1 – 121.9cm
Þyngd: 1,34kg
Rúmmál: 45 l.
Burðarþol: 20,4 kg

Stærð: 68.6 x 33 x 27.9 cm

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Hannaður fyrir: Herra
Hentugur fyrir: Dagsferðir
Innri burðargrind: 
Tegund grindar: Wishbone álgrind
Burðardempun: Versafit
Hólfaaðgengi: Toppur / botn
U-zip aðalhólf: Nei
Lokanir: Smellur/rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 4
Hentugur fyrir drykkjarpoka: 
Vökvapoki fylgir: Nei
Regnhlíf fylgir: Já
Mittisól: Já
Hólf á mittisól: 
Svefnpokahólf: Já (Mjög lítið á 45 L útfærslunni)
Festingar fyrir stafi: Nei

Brand

Gregory

Gregory STOUT 45 RC Sandstone
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
Vendetta Spinn Stöng BÞ 10-35 Gr 10ft
1. ágúst, 2024
Gregory Wms AMBER 54 Arctic Navy
1. ágúst, 2024