36.995kr.
1 á lager
Gregory Targhee 45 bakpoki er fjallaskíðapakpoki með öllu þessu helsta sem þarf fyrir fjallaskíðaiðkunina. Festingar og höldur fyrir alla fylgihluti. Fjölstillanlegur poki sem er hægt að aðlaga að líkamslagi og hvar þyngdarpunktar hvíla mest, þeas á öxlum, baki eða mjöðmum. Hágæða bakpoki sem endist.
Eiginleikar:
Hentar fyrir mittistærð: M:71, – 121,9cm; L: 76.2 – 134,6cm
Þyngd: S,M: 1,66 kg; L: 1,74 kg
Rúmmál:S, M: 45 l; L: 48 L
Burðarþol: 20 kg
Stærð:S: 29 x 72.4 x 29.2 cm; M: 77.5cm x 29.2cm x 29.2cm; L: 82,6cm x 29.2cm x 29.2cm
TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR
Hannaður fyrir: herra/dömur
Hentugur fyrir: skíðaferðirnar, fjallaskíðaiðkunina
Innri burðargrind: Já
Tegund grindar: Perimeter Wire
Burðardempun: Vertflex
Hólfaaðgengi: toppur / Hliðarrennilás / bak
U-zip aðalhólf: Já
Lokanir: bennsli /rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 6
Hentugur fyrir vökvapoka: Já
Vökvapoki fylgir: Nei
Mittisbelti: Já
Mittishólf: Já
Festingar fyrir stafi: Já
EFNI
Utanáliggjandi: 100% nælon
Burðargrind: 3mm Alloy Steel & 3mm Alloy anti-barreling stay & HDPE
Poki: Nælon
Botn: High Density Nælon / 135D High Density Polyester
Fóðringar: HD upphleift polyester
Dempun: Multi-density EVA frauð