Gregory Zulu 30 bakpoki. Draumur helgarferðalangsins. Zulu er með góða loftun fyrir sumarferðirnar og þótt það rigni hressilega þá mun regnhimnan sem fylgir pokanum halda öllu þurru fyrir þig. Fjölstillanlegur poki sem er hægt að aðlaga að líkamslagi og hvar þyngdarpunktar hvíla mest, þeas á öxlum, baki eða mjöðmum. Hágæða bakpoki sem endist.
Helstu eiginleikar:
Hentar fyrir mittisstærðir, ummál: MD: 73,7 – 129,5cm
Burðarþol: 16 kg
Þyngd: MD: 1,21kg
Rúmmál: MD: 30 l.
Stærð: MD: 59.7cm x 31.1cm x 25.4cm
TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR
Hannaður fyrir: herra
Hentugur fyrir: bakpokaferðir
Innri burðargrind: Já
Tegund grindar: Perimeter Wire
Burðardempun: FreeFloat
Hólfaaðgengi: toppur /U-zip / botn
U-zip aðalhólf: Já
Lokanir: bennsli /rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 6
Hentugur fyrir vökvapoka: Já
Vökvapoki fylgir: Nei
Regnhlíf fylgir: Já
Mittisbelti: Já
Mittishólf: Já
Festingar fyrir stafi: Já
EFNI
Utanáliggjandi: 100% nælon
Burðargrind: 4mm ál og stál með stuðningsstífur úr glertrefjum
Poki: 210D Honeycomb Cryptorip HD nælon / 210D High Tenacity nælon
Botn: 630D þéttofið nælon / 135D þéttofið polyester
Fóðringar: 135D þéttofið & upphleift polyester
Dempun: Dual-density LifeSpan EVA frauð
Stærð | SM/MD, MD/LG |
---|