Jetboil Flash 1.0 eldunarbúnaður. Hannaður fyrir kröfuharðar aðstæður og hann er einistaklega fljótur að hita upp vatnið, tekur hann einungis 100 sekúndur að ná suðu. Endurnýjuð útgáfa, betri neistakveikja sambærileg og er á topp gasgrillum. Endurhannaður potthringur, betri hitadreyfing. Sérhannaðir ventlar gera það að verkum að gefa góða og stöðuga hitun. Þessi nýja hönnun á hitunarbollanum, ásamt endurbættu handfangi og stærð, gerir eldunarupplifunina ennþá ánægjulegri!
Helstu upplýsingar:
- 1 L FluxRing hitunarpottur með hitavörn
- Eldsnöggur að hita vatnið, einungis 120 sekúndur
- “Thermochromatic” litabreytingar á hliðinni sýna hvenær vatnið er komið á suðu
- Framurskarandi hitastyring
- Pakkast til hliðar, tekur minna pláss
- Framúrskarandi neistakveikja
- Botnhlífin nýtist sem mælieining eða skál
- Grind fyrir gaskút fylgir
- Þessir aukahlutir passa á Flash: kaffipressa (Coffee Press Silicone), upphengisett, eldunarsett, Skillet og FluxRing pottar
ATH! Eldri potthringir passa ekki á þessa útfærslu.
Afl: 5300 BTU/h / 1,5 kW
Afköst: 10 lítrar fyrir hvert 100g JetPower gashylki
Þyngd: 371 g
Jetpower gaskútur fylgir ekki