Jetboil Jetpower gasið er hágæða propane/isobutane blanda sem hentar fyrlr heilsársnotkun. MIkill þrýstingur á gasflæðinu gefur betri vinnslu í kulda, auk þess að viðhalda fullum styrk á flæðinu allt til enda.
Efni sem eykur vatnsfráhrindandi eiginleika softshell fatnaðar ásamt því að viðhalda öndunareiginleikum fatnaðarins. Mælt er með því að þvo flíkina fyrst með Nikwax Tech Wash þvottaefninu.
Táhitari til að setja í skó eða sokka. Tekur bara nokkrar mínutur að byrja að virka. Endist í um 5.klt eftir að hafa verið virkjaðir. Helstu eiginleikar: […]