Jetboil Jetpower gasið er hágæða propane/isobutane blanda sem hentar fyrlr heilsársnotkun. MIkill þrýstingur á gasflæðinu gefur betri vinnslu í kulda, auk þess að viðhalda fullum styrk á flæðinu allt til enda.
Nikwax TX.Direct wash-in. TX-Direct Wash-In er ætlað til þess að auka vatnsheldni útivistarfatnaðar og endurvekja öndunareiginleika. Notað eftir að flíkin hefur verið þvegin með Nikwax Tech […]
Nikwax Tech wash. Þvottaefni fyrir útivistarfatnað af ýmsu tagi. Viðurkennt af GoreTex. Fjarlægir óhreinindi, viðheldur vatnsvörn fatnaðarins og endurvekur sömuleiðis einangrunar- og öndunareiginleika fatnaðar.Mælt er með […]