Netverslun

Jetboil MicroMo ferðaprímus. Er hannaður fyrir erfiðustu aðstæður, en hægt er að nota hann við kulda allt niður í -6° frost. Sérhannaðir ventlar gera það að verkum að gefa góða og stöðuga hitun. Þessi nýja hönnun á hitunarbollanum, ásamt endurbættu handfangi og stærð, gerir eldunarupplifunina ennþá ánægjulegri!

Helstu upplýsingar:

  • 0,8 L Short FluxRing hitunarpottur með hitavörn
  • Málm höldur
  • Hannaður til að auðvelda aðgegni á áhöldum, s.s gaffli eða skeið
  • Framurskarandi hitastyring
  • Þolir allt að -6C
  • Pakkast til hliðar, tekur minna pláss
  • Góð neistakveikja
  • Botnhlífin nýtist sem mælieining eða skál
  • Grind fyrir gaskút fylgir
  • Þessir aukahlutir passa á MiniMo: kaffipressa (Coffee Press Silicone), upphengisett, eldunarsett, Skillet og FluxRing pottar

Jetpower gaskútur fylgir ekki

Jetboil Micro Mo Carbon
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more