Jetboil MicroMo ferðaprímus. Er hannaður fyrir erfiðustu aðstæður, en hægt er að nota hann við kulda allt niður í -6° frost. Sérhannaðir ventlar gera það að verkum að gefa góða og stöðuga hitun. Þessi nýja hönnun á hitunarbollanum, ásamt endurbættu handfangi og stærð, gerir eldunarupplifunina ennþá ánægjulegri!
Helstu upplýsingar:
- 0,8 L Short FluxRing hitunarpottur með hitavörn
- Málm höldur
- Hannaður til að auðvelda aðgegni á áhöldum, s.s gaffli eða skeið
- Framurskarandi hitastyring
- Þolir allt að -6C
- Pakkast til hliðar, tekur minna pláss
- Góð neistakveikja
- Botnhlífin nýtist sem mælieining eða skál
- Grind fyrir gaskút fylgir
- Þessir aukahlutir passa á MiniMo: kaffipressa (Coffee Press Silicone), upphengisett, eldunarsett, Skillet og FluxRing pottar
Jetpower gaskútur fylgir ekki