Netverslun

Jetboil Zip gashitunarbolli.  Er létt og lipur upphitunargræja til að hita upp vatn, súpur og minni matseld. Sérhannaðir ventlar gera það að verkum að gefa góða og stöðuga hitun. Tekur lítið pláss í bakpokanum.

Helstu upplýsingar:

  • 0,8 L Short FluxRing hitunarpottur með hitavörn
  • Handfang á hliðinni
  • Lok með drykkjarstút
  • Þarf eldspýtur eða kveikjara til að kveikja á
  • Botnhlífin nýtist sem mælieining eða skál
  • Grind fyrir gaskút fylgir
  • Þessir aukahlutir passa á MiniMo: kaffipressa, upphengisett, eldunarsett, panna og FluxRing pottar

ATH: Jetpower gaskútur fylgir ekki

Brand

Jet boil

Jetboil Zip Carbon Cooking System
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more