Netverslun

Laken Thermo 0,75 l hitabrúsi er vandaður hitabrúsi úr ryðfríu stáli. Heldur heitu í 12 tíma og köldu í 24 tíma. Lokið er hægt að nota sem drykkjarmál og það nægir að skrúfa tappann lítið upp svo hægt sé að hella, það þarf ekki að fjarlægja hann alveg.

Helstu eiginleikar:

  • Skrúftappi – 50 mm opnun
  • Höggþolinn og sterkbyggður
  • Hentar ekki fyrir uppþvottavél
  • Hentar ekki fyrir örbylgjuofn
  • Án BPA, phthalates eða annarra varasamra efna
  • Ryðfrítt stál sem þolir áfenga og súra vökva
  • Ekkert aukabragð
  • Endurnotanlegt og endurnýtanlegt
  • Þétt lokun

Stærð: 82 x 293 mm
Þyngd: 500 gr
Rúmmál: 0,75 L

Litur

Blár, Svartur

Laken Thermo hitabrúsi 750ml
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more