Netverslun

Laken Jannu Tritan vantsbrúsi. Glær, léttur og sterkur vatnsbrúsi með röri. Kemur með röraflipa sem lokar rörinu. Margnota.

Helstu eiginleikar:

  • Án BPA, phthalates eða annarra varasamra efna
  • Ekkert aukabragð
  • Endurnotanlegt og endurnýtanlegt
  • Þétt lokun
  • Víð opnun
  • Hentar fyrir áfenga og súra vökva
  • Hentar fyrir uppþvottavél / en ekki tappin
  • Hentar ekki fyrir örbylgjuofn

Stærð: 73 x 266 mm
Þyngd: 189 gr
Rúmmál: 0,75 l

Laken Tritan vatnsbrúsi blár
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more