Verslun

Laken Thermo hitabrúsi 1000ml
23. júní, 2020
Laken Tritan vatnsbrúsi grænn
23. júní, 2020
Show all

Laken Tritan vatnsbrúsi blár

3.795kr.

Vörunúmer: ST-TN2AC Flokkar: ,
Lýsing

Laken Jannu Tritan vantsbrúsi. Glær, léttur og sterkur vatnsbrúsi með röri. Kemur með röraflipa sem lokar rörinu. Margnota.

Helstu eiginleikar:

  • Án BPA, phthalates eða annarra varasamra efna
  • Ekkert aukabragð
  • Endurnotanlegt og endurnýtanlegt
  • Þétt lokun
  • Víð opnun
  • Hentar fyrir áfenga og súra vökva
  • Hentar fyrir uppþvottavél / en ekki tappin
  • Hentar ekki fyrir örbylgjuofn

Stærð: 73 x 266 mm
Þyngd: 189 gr
Rúmmál: 0,75 l