1.445kr.
LifeSystems ljósgjafinn er nauðsynlegur bunaður til að hafa með í fjallaferðum. Hann kemur i setti af tveimur. Til að kveikja á lýsingunni er nóg að beygja ljósið. Tekur einungis nokkrar sekúndur að fá fulla lýsingu.
Helstu eiginleikar:
Þyngd:: 24 g (hvort ljós)
Stærð: 18 x 16 x 165mm (hvort ljós)
Fjöldi i setti: 2